Framkvæmdir í Grafarholti (10. maí)
Read MoreBreytingar á 1. og 18. braut eru aðeins fyrstu skrefin í allsherjar yfirhalningu Grafarholtsvallar. Eins og segir í fréttabréfi stjórnar frá 29. apríl og finna má á grgolf.is. ,,Helstu niðurstöður viðhorfskönnunar meðal félagsmanna eru að veikleikar Grafarholtsvallar séu ónóg gæði teiga, brauta, glompa og flata, og þá sérstaklega ósléttar brautir og hvers seinar flatirnar eru til á sumrin."