Korpa 1. flokkur karla
19:36 ráshópurinn var fimmti síðasti ráshópur dagsins í 1. flokki og sennilega hafa þessir kylfingar verið í 13-15 sæti fyrir lokadaginn. Kylfingarnir eru Lárus Árnason, Guðni Hafsteinsson og Eyþór Einarsson. Sá lengst til vinstri er aðstoðarmaður Lárusar.