Íslandsmeistari í holukeppni
Dagbjartur Sigurbrandsson, Íslandsmeistari í holukeppni fékk viðurkenningu fyrir afrek sitt.
Golfklúbbur Reykjavíkur eignaðist þrjá aðra Íslandsmeistara einstaklinga sem voru ekki viðstaddir lokahófið , en það eru:
Perla Sól Sigurbrandsdóttir, Íslandsmeistari í höggleik og holukeppni.
Bjarni Þór Lúðvíksson, Íslandsmeistari í holukeppni.
Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir Íslandsmeistari í höggleik.