Lokahóf
Read MoreVerðlaunaafhending Meistaramóts GR
Björn Víglundsson, formaður GR.
Verðlaunaafhending: 17-18 ára flokkar pilta og stúlkna
Ekki var leikið í 17-18 ára flokki piltna og stúlkna, en keppendur í þeim flokkum tóku þátt í keppni í 2. flokki karla og 1.. flokki kvenna. Páll Birkir Reynisson lék á 331 höggi og Andrea Nordquist Ragnarsdóttir, sem lék í 1. flokki kvenna lék á 336 höggum. Á myndinni sjást þeir Páll og Ragnar Guðmundsson, sem tók við verðlaunum fyrir hönd dóttur sinnar. Björn Víglundsson formaður GR og Ragnar Baldursson varaformaður stilltu sér upp með öllum verðlaunahöfum Meistaramótsins.
Sveinn Sveinsson, sigurvegari í 70 ára flokknum á síðasta ári, var ekki í verðlaunasæti að þessu sinni. Hann tók hins vegar við verðlaunum fyrir Gunnstein Skúlason og notaði tækifærið til að segja nokkur orð. Frá vinstri á mynd: Ragnar Baldursson, Sveinn Sveinsson, Björn Víglundsson, Bjarni Jónsson og Hreinn Ómar Arason.
Verðlaunaafhending: Meistaramót GR 2017
Ragnar Baldursson varaformaður GR og Björn Víglundsson formaður.