David Barnwell golfkennari hjá GR og Björn Víglundsson sáu um að veita verðlaun á lokahófi unglinga sem haldið var 4. júní, við lok þriðja keppnisdags.
12 ára og yngri hnátur
Frá vinstri: Pamela Ósk Hjaltadóttir, Perla Sól Sigurbrandsdóttir og Helga Signý Pálsdóttir.
12 ára og yngri hnokkar
Fannar Grétarsson, Halldór Viðar Gunnarsson og Elías Ágúst Andrason.