5. flokkur karla
Þrátt fyrir að fjölmargir kylfingar séu með forgjöf 27,5 eða hærra, þá skortir líklega flesta sem hafa svo háa forgjöf kjark til að keppa í 54 holu móti. Á myndinni sést Sæmundur Davíð Vikarsson, með 52 í forgjöf undirbúa högg á 3. teig á öðrum keppnisdegi sem leikin var á Grafarholtsvelli.