12 ára og yngri hnátur
Helga Signý Pálsdóttir og Pamela Ósk Hjaltadóttir. Pamela var með fyrrum klúbbmeistara GR til aðstoðar, en faðir hennar Hjalti Pálmason varð tvívegis sigurvegari í meistaraflokki karla. Það var árin 1995 og 1999, langt fyrir tíma Pamelu sem er fædd 2008 og var yngst allra keppenda á Meistaramótinu.