3. flokkur karla
Guðmundur H. Pétursson og Þórólfur Jónsson voru ræstir fyrstir út í sínum flokki. 41 kylfingur skráði sig til leiks í 3. flokki sem lék 54 holur, 18 holur á Korpúlfsstaðavelli og 36 holur í Grafarholti.
Þórólfur Jónsson slær á 4. holu á Sjónum.
Guðmundur H. Pétursson.
Geir Hlöðver Ericsson púttar á 3. holu.
Garðar Jón Bjarnason, Marteinn Þorkellsson og Geir Hlöðver Ericsson.
Eggert Jónsson í erfiðri stöðu á 3. holu.
Frá þriðju holunni á Korpúlfsstaðavelli.
Sigurjón Sigurjónsson púttar á 2. holu.
Sigurjón Sigurjónsson, Magnús Þórður Rúnarsson og Sigurður Kristinn Erlingsson.
Yngvi Freyr Guðmundsson. 2. braut.
Yngvi Freyr púttar á 2. flöt. Í baksýn sjást golfbrautir í Mosfellsbæ og Esjuhlíðar.
Flötin á 2. holu á Sjónum.
Guðmundur Marinó Ásgrímsson púttar á 2. flöt.
Að leik á 2. braut. Langt og erfitt innáhögg.
Hermann Rafn Guðmundsson og Jón Magnússon á leið yfir hæðina við flötina á 2. holu.
Júlíus Ingi Jónsson hefur verið nálægt því að enda í gilinu úr innáhögginu.
Jón Magnússon, Júlíus Ingi Jónsson og Hermann Rafn Guðmundsson.
Dofri Þórðarson slær af 2. teig á Sjónum.
Þórhallur Viðarsson Jón Hilmar Hilmarsson og Dofri Þórðarson
Karl Þráinsson vippar við 1. flötina.
Þorvaldur I Birgisson, Karl Þráinsson og Gunnlaugur Þráinsson.
Jón Þór Ólafsson slær á 1. braut.