A-hópur karla
A-hópur kvenna
* WAGR stendur fyrir World Amateur Golf Ranking, sem útleggst á íslensku sem Styrkleikalisti áhugakylfinga á heimsvísu og er birtur á vefsvæðinu wagr.com. Listinn er uppfærður vikulega og tekur mið af árangri á mótum um allan heim, meðal annars á Eimskipsmótaröðinni. Upplýsingar um sæti sem birtar eru undir myndum á kylfingum á þessari síðu eru fengnar úr lista sem sóttur var þann 26. júní 2016. Áhugasamir geta skoðað nýjustu stöðuna á heimslistanum með því á styðja á tenglana efst á síðunni.