Íslandsmeistaratitli Ólafíu Þórunnar fagnað í Grafarholti

Í kvöld mun Ólafía Þórunn ásamt vinum og félögum snæða saman í golfskálanum Grafarholti til að fagna þeim frábæra árangri sem hún náði á Íslandsmótinu um helgina sem leið en Ólafía spilaði best allra kylfinga, á 273 höggum. Golfklúbbur Reykjavíkur vill bjóða félagsmönnum að koma og fagna með Ólafíu og hennar fólki að snæðing loknum eða kl. 20:30.     (Frétt: grgolf.is)

Powered by SmugMug Owner Log In