Sumarmót kvenna (2/6)

Ljósmyndir frá Korpúlfsstaðavelli þann 24. júní. Flestar myndirnar eru af keppendum á Sumarmóti kvenna - sex hringja mótaröð  þar sem fjórir bestu hringir keppanda telja. Að þessu sinni var leikið á Sjónum og Ánni og var þetta annað mót sumarsins.


Powered by SmugMug Owner Log In