Valdimar Þorkelsson, Nick Cathcart Jones og Aðalsteinn Örnólfsson, dómarar Meistararamótsins.
Dómarar á Korpúlfsstaðavelli. Valdimar Þorkelsson, Nick Cathcart Jones og Aðalsteinn Örnólfsson. Hinrik Hilmarsson sá um skipulagningu dómgæslunnar og skar úr um vafamál sem upp komu.
Valdimar, Aðalsteinn og Nick bera saman bækur sínar.
Níels Rafn Guðmundsson tekur við skorkorti úr hendir Jóns H. Karlssonar. Ólafur Gunnþór Höskuldsson og Gísli Sigurbjörn Óttarsson standa hjá.
Þorsteinn Svörfuður og Óttar ræða málin. Á milli þeirra stendur Guðmundur Friðriksson dómari.
Á æfingasvæðinu. Arnar Snær Hákonarson æfði fyrir Meistaramótið, en auk þess að keppa í golfi, mun hann þjálfa unglinga í GR í sumar.
Vilhjálmur Kjartansson leggur leikmönnum línurnar. Reynir Vignir, Jón Pétur Guðbjörnsson og Ingvi Rúnar Guðmundsson við 1. teig í Grafarholti, en þeir léku í flokki 55 ára og eldri.
Ásgeir, Hjalti og Þorsteinn Svörfuður.
Þessir menn léku í 3. flokki og áttu teig klukkan 12:40. Kristinn Frímann Guðjónsson, Jón Hilmar Hilmarsson og Björn Axelsson.
David Barnwell, golfkennari GR sinnir pappírsvinnu. Á blöðunum eru upplýsingar um æfingahópa unglinga í klúbbnum.
Jón Anton Jóhannsson og Halldór B. Kristjánsson, ræða málin áður en sá fyrrnefndi heldur á teig.
Starfsmaður Bása ýtir boltum á færibandið.
Boltunum var ýtt inn í rist þar sem boltarnir eru þvegnir á leið sinni í boltavélarnar.
Dómaramál eða týndur bolti. Þórður Geirsson, einn dómara Meistaramótsins, Guðmundur Hansson, Atli Þór Þorbjörnsson og Sigurður Jón Jónsson.
Tryggvi ræsir og Friðjón veitingamaður nutu sólarinnar í Grafarholti.
Tryggvi ræsir í Grafarholtinu.
Ómar Örn Friðriksson markaðs- og kynningarstjóri GR og Garðar Eyland, framkvæmdastjóri klúbbsins fylgdust með framvindu mála á 10. brautinni.
Brosmild snót að nafni Bergdís Ragnarsdóttir, sat tímunum saman við að fylla inn skor keppanda.