Fyrsti ráshópur dagsins var ræstur út kl. 07:00 og þessi lóa var við fjórðu flötina á undan öllum öðrum.
Lóan við fjórðu flöt..
Margrét Richter ásamt aðstoðarmanni á 4. brautinni.
Halldóra Þorgilsdóttir slær inn á fjórðu flötina.
Margrét Richter beitir pútternum úr flatarkantinum á 4. braut.
Guðlaug Kristín Pálsdóttir púttar á fjórðu flöt.
Önnur flöt á Grafarholtsvelli í morgunsólinni.
Þær Valfríður Möller, Líney Rut Halldórsdóttir og Berglind Jónsdóttir í 2. flokki áttu teig kl. 7:50.
Oddný Scheving Halldórsdóttir, Erla Scheving Halldórsdóttir og Margrét Jamchi Ólafsdóttir.
Oddný, Erla og Margrét.
Sandra Margrét Björgvinsdóttir slær á 3. braut.
Erla Scheving Halldórsdóttir bíður eftir því að ráshópurinn fyrir framan ljúki leik á 3. flöt.
Margrét Jamchi Ólafsdóttir slær á 4. braut.
Erla Scheving Halldórsdóttir.
Freyja Önundardóttir slær á 9. braut.
Freyja Önundardóttir.
Eygló Grímsdóttir var í lokaráshópnum í 2. flokki á þriðja keppnisdegi.
Sandra Margrét Björgvinsdóttir slær úr glompu á 4. brautinni. Sandra var í 2. sæti þegar mótið var hálfnað.
Kristín Anna Hassing var í forystu í 2. flokki kvenna eftir fyrstu tvo hringina sem leiknir voru á Korpúlfsstaðavelli. Á myndinni sést hún slá á þeirri fjórðu í Grafarholti.
Kristín Anna Hassing.
Eygló Grímsdóttir horfir á eftir glompuhöggi á 4. braut.
Kristín Anna Hassing vippar inn á flöt á 4. braut.
Lokaráshópur þriðja keppnisdags í 2. flokki kvenna. Eygló Grímsdóttir, Sandra Margrét Björgvinsdóttir og Kristín Anna Hassing.