Það kom í hlut þeirra Sigurbjörns Hlíðars Jakobssonar, Kristins G. Þórarinssonar og Andrésar Magnússonar að hefja leik kl. 7:20 fyrstu tvo keppnisdagana.
Slegið á 1. teig.
Púttað á 1. flötinni.
Kylfingar við leik á þriðju flöt. Áin í forgrunni en hún rennur til sjávar, skammt norðan við flötina.
Þriðja flöt Korpúlfsstaðavallar.
Kylfingar við leik á 2. flöt.
Teighögg á 3. braut. Áin virtist hafa nokkurt aðdráttarafl bota keppenda þennan dag, jafnvel þó pinninn væri vinstra megin á flötinni.
Kylfingur bíður eftir að sjá hvað verður úr teighögginu, en hvar er boltinn?
Þriðja flötin. Kylfingurinn á teignum kominnn að bolta sínum, rétt utan við flöt.
Andrés Magnússon á 3. teig.
Kristinn G. Þórarinsson.
Á leið á þriðja teig.
Þorsteinn Freyr Þorsteinsson, Hallgrímur Jónasson og Þórhallur Sveinsson.
Hallgrímur Jónasson fylgist með flugi boltans á 3. holu.
Þorsteinn Freyr Þorsteinsson slær af 3. teig.
Finnur Eiríksson, Trausti Ívarsson og Jón Ásgeir Einarsson, keppendur í 2. flokki.
Púttað á fjórðu flötinni.
Sigurbjörn Hlíðar virðist eiga teiginn á 5. braut.
Sigurbjörn Hlíðar Jakobsson, Andrés Magnússon og Kristinn G. Þórarinsson.
Andrés og Kristinn voru vel staðsettir fyrir innáhögg sín, en upphafshögg þeirra hefðu ekki mátt vera mikið lengri.
Stefán Þór Steinsen slær af 7. teignum.
Horft yfir 7. flötina og umhverfi hennar.
Stefán Þór Steinsen, Kristján Guðmundsson og Hákon Hrafn Sigurðarson Gröndal stilltu sér upp á 8. teignum.