Settir hafa verið inn myndatextar við myndir frá 3.-7. keppnisdegi og hefur umsjónarmaður vefsvæðisins stuðst við rástímalista frá þessum dögum, til að nafngreina þá sem hann þekkir ekki deili á. Hætt er við því að textarnir séu ekki réttir í öllum tilvikum og því væri það vel þegið ef gestir myndasvæðisins kæmu leiðréttingum á framfæri. Hægt er að senda tölvupóst á haaleiti@gmail.com og einnig er hægt að setja ummæli (comment) við einstakar myndir með því að velja tákn sem staðsett er neðst til hægri á vefskoðaranum. Með bestu þökkum Frosti
David Barnwell, golfkennari GR sinnir pappírsvinnu. Á blöðunum eru upplýsingar um æfingahópa unglinga í klúbbnum.
Leikmenn í 1. flokki bera saman bolta sína á 1. teig. Guðjón Gottskálk Bragaon, Björn Jónsson og Jón Valur Jónsson. Jón H. Karlsson, ræsir fylgist með.
Ráshópurinn sem átti teig kl. 10:10. Björn Jónsson, Jón Valur Jónsson og Guðjón Gottskálk Bragason.
Skorkortin tilbúin fyrir næsta hóp á teig.
Geir Sigurður Jónsson, Ragnar Bragason og Stefán Halldór Jónsson.
Ellert Magnason ræðir við Jóhann Kristinsson. Guðlaugur Maggi Einarsson fylgist með.
Pútter Jóhannesar Ásbjörns Kolbeinssonar var af lengri gerðinni og kann að verða ólöglegur frá næstu áramótum. Langir pútterar verða bannaðir í Bandaríkjunum og spurning hvort evrópskar reglur verða á sömu lund.
Keppendur í meistaraflokki kvenna voru ræstar út fyrstar í Grafarholti. Hér sést Gerður Hrönn Ragnarsdóttir, sem átti rástíma klukkan sjö vippa inn á sautjándu flötina.
Teighögg Höllu Bjarkar á 17. holu hafnaði í annarri flatarglompunni.
Halla Björk Ragnarsdóttir.
Guðrún Pétursdóttir púttar á 17. flötinni.
Guðrún Pétursdóttir, Halla Björk Ragnarsdóttir og systir hennar, Gerður Hrönn tóku daginn snemma og voru komnar í hús um klukkan 11:00, eftir átján holu leik.
Við 17. flötina.
Sautjánda holan er ein fjögurra par þrjú hola á Grafarholtsvelli og sú næst lengsta. Hún er skráð 174 metrar að lengd frá hvítu teigunum en 160 metrar af þeim gulu og bláu.
Keppendur í meistaraflokki kvenna nálgast 17. flötina.
Íris Katla Guðmundsdóttir vippar inn á 17. flöt.
Hildur Kristín Þorvarðardóttir. Ekki er óalgengt að kylfingar leggi upp fyrir framan flötina, því hún er þröng og hættur beggja megin við hana.
Hildur Kristín rekur niður pútt fyrir pari.
Hildur Kristín Þorvarðardóttir, Íris Katla Guðmundsdóttir og Eva Karen Björnsdóttir.
Hildur Kristín, Íris Katla og Eva Karen.
Kylfingur á 17. teig
Saga Traustadóttir í vandræðum við 17. flötina.
Berglind Björnsdóttir.
Berglind Björnsdóttir, Ragnhildur Sigurðardóttir og Saga Traustadóttir.