Ingibjörg Halldórsdóttir, sem lék í flokki 50 ára og eldri, hóf daginn á æfingasvæðinu í Grafarkoti.
Þessir piltar slá ekki slöku við æfingarnar. Böðvar Bragi Pálsson og Oddur Stefánsson, sem léku sinn þriðja Meistaramótshring í Grafarholti.
Þessar tvær snótir voru mættar á golfnámskeið og lásu reglurnar við innganginn Bása áður en þær héldu inn.
Nína Margrét Valtýsdóttir, keppandi í flokki 12 ára og yngri.
Nína Margrét og stóra systir hennar Ásdís æfðu púttin í Grafarholti, áður en þær mættu til leiks á Korpúlfsstaðavelli.
Keppendur á 1. braut.
Guðmundu H. Baldursson vippar inn á 12. flötina.
Látbragð Guðmundar H. Baldurssonar segir alla söguna.
Sveinbjörn Örn Arnarson púttar á tólftu.
Orri Svavar Guðjónsson, Sveinbjörn Örn Arnarson og Guðmundur H. Baldursson.
Púttað á 10. flötinni.
Hermann Rafn Guðmundsson undirbýr innáhögg.
Jón Loftur Árnason vippar inn á 12. flötina.
Bogi Þór Siguroddsson púttar utan 12. flatar. Þess má geta að Bogi er faðir Stefáns Þórs, klúbbmeistara karla á síðustu ári. Stefán var skráður til leiks í mótið, en þurfti að boða forföll vegna veikinda.
Ólafur Erlingsson vippar inn á 12. flötina.
Að afloknum teighöggum á 4. braut.
Þriðja braut. Auður Kristjánsdótitr í flokki 50 ára og eldri.
Það kemur fyrir að teighögg af 10. teignum rati á þann þriðja.
Helga Óskarsdóttir, sigurvegarinn í flokki 50 ára og eldri með forgj. 16,5-26,4 vippar inn á 3. flöt.
Anna Laxdal Agnarsdóttir púttar úr flatarkantinum á 3. braut.