Lífið við ströndina

Nokkrar ljósmyndir frá lífinu við ströndina hjá Korpúlfsstöðum. Á góðviðrisdögum lifnar umhverfi Korpúlfsstaðavallar við þegar hjólandi, hlaupandi og gangandi fólk líður um göngustígana og fuglar og  kanóræðarar spegla sig á haffletinum sem sýnir á sér margar ólíkar hliðar. Ljósmyndirnar hér á síðunni voru teknar á  á frídegi verslunarmanna, þann 3. ágúst. Sama dag tóku yfir 170 kylfingar þátt í opnu golfmóti, sem Golfverslunin Örninn stóð fyrir.

Powered by SmugMug Owner Log In