Framtíð Grafarholtsvallar
Helga Friðriksdóttir, félagi í klúbbnum í fimmtán ár fannst Grafarholtsvöllur hafa dregist aftur úr öðrum völlum á síðustu árum. ,,Ætti Grafarholtið kannski að vera ,,members only" og kannski fyrir kylfinga með minna en 30 í forgjöf. Ber völlurinn alla þessa traffík?"