Framtíð Grafarholtsholtsvallar -

Fundað um tillögur Tom Mackenzie's

Haldinn verður kynningarfundur, þriðjudaginn 28. apríl kl.20:00 í golfskálanum í Grafarholti, um framtíð Grafarholtsvallar. Á myndunum hér að neðan eru nýjar kynnningarglærur með tillögum að breytingum vallarins frá golfvallarhönnuðinum Tom Mackenzie, sem undanfarna mánuði hefur gert úttekt á vellinum. Á fundinum verða tillögur Mackenzie ræddar. Fjölmenni mætti á fyrri kynningarfundinn sem haldinn var á síðasta ári og umræður voru með líflegasta móti. 

Nánari upplýsingar eru á vefsvæði klúbbsins, þar sem jafnframt er hægt að niðurhala kynningunni á pdf-formi.

http://www.grgolf.is/um-gr/frettir/nanar/item23214/Hvetjum_alla_felagsmenn_til_ad_kynna_ser_skyrslu_Tom_Mackenzie_um_framtid_Grafarholtsvallar/Untitled photo


Powered by SmugMug Owner Log In