Lokapúttmót kvenna
Áttunda og síðasta púttmót vetrarins hjá konum var haldið á fjósaloftinu á Korpúlfsstöðum þann 5. mars, sem að þessu sinni bar upp á Öskudag. Úrslitunum verður haldið leyndum þar til laugardaginn 8. mars, á Kvennakvöldi klúbbsins en þá verður meistari ársins krýndur.
Read More