Áttunda holan er ein af erfiðari holum Korpúlfsstaðavallar. Það var sannreynt á Íslandsmótinu 2013, því hún var sú hola á vellinum sem hafði hæstan höggafjölda miðað við par.