Sjöunda holan er stutt par 3 hola, en flötin er stór og miklu getur munað hvort pinninn er fremst eða aftast, eins og hann er á þessari mynd.