Horft yfir flötina á 5. braut og í átt að teig. Algengt er að kylfingar reyni að slá upphafshögg sín að skurðinum. Flötin er ein af þeim minni á golfvellinum.