Útsýni kylfinga frá gula teignum á 4. braut. Göngustígur liggur meðfram brautinni hægra megin og boltar sem lenda sjávarmegin við hann eru utan vallar.