Vippað inn á 3. flötina á Sjónum. Ós Korpu er skammt norðan við flötina og áin er í leik á sumum teigum.