Íslandsmótið í höggleik á Korpúlfsstaðavelli 2013
Svipmyndir frá keppni í karlaflokki á lokahring Íslandsmótsins í höggleik sem haldið var á Korpúlfsstöðum. Myndefnið birtist í þættinum Golfið á RÚV og var í umsjá þeirra Gunnars Hanssonar og Jóns Júlíus Karlssonar.