Íslandsmótið í Grafarholti 1972
Síðasta ráshópi fylgt efir í karlaflokki á mótinu Ráshópinn skipuðu þeir Björgvin Þorsteinsson, Loftur Ólafsson og Jóhann Benediktsson. Íþróttafréttamaðurinn Ómar Ragnarsson og Pétur Björnsson lýsa keppninni.
Kvikmynd: Safnadeild RÚV
Frá Grafarholtsvelli 1972. Sjötta hola og sjöundi teigur. Ljósmynd: Jóhann Eyjólfsson.