Íslandsmótið í Grafarholti 1969

Svipmyndir frá lokahring síðasta ráshóps í Íslandsmótsins í karlaflokki sem haldið var á Grafarholtsvelli. Í ráshópnum voru þeir  Ólafur Bjarki Ragnarsson GR og Suðurnesjamennirnir Þorbjörn Kjærbo og Jóhann Benediktsson. Sigurður Sigurðarson, íþróttafréttamaður RÚV lýsir því sem fyrir augu ber.   Kvikmynd: Safnadeild RÚV.

Powered by SmugMug Owner Log In