Annad - golfmyndir

Powered by SmugMug Log In
Gamli golfvöllurinn og nágrenni hans 1947

Gamli golfvöllurinn og nágrenni hans 1947

Loftmynd af hluta Reykjavíkur sem tekin var 1947. Golfvöllur bæjarins var vinstra megin við hitaveitustokkinn, en hitaveitutankarnir sjást í útjaðri myndarinnar hægra megin. Tveir misstórir ljósir flekar sýna vallarstæðið, en þeir eru aðskildir með gryfju og tjörn. Byggingin sem stendur á stærri flekanum er Stigahlíð 38, áður nefnd Efri-Hlíð. Skammt frá, á hæðinnni við stokkinn sést klúbbhúsið og lengst til vinstri á myndinni sjást kálreitir sem stóðu norðan við golfvöllinn.
Ljósmynd: Sigurhans Vignir.

1947sigurhansVignir