Annad - golfmyndir
Powered by SmugMug Log In
Fyrsti golfkennarinn

Fyrsti golfkennarinn

Walt Arneson kom hingað til lands árið 1935 til að kenna félagsmönnum Golfklúbbs Íslands og það hlýtur að hafa verið ögrandi verkefni, þegar það er tekið inn í myndina að langflestir félagsmenn þekktu ekkert til íþróttarinnar. Walt tók það að sér að leita að framtíðarsvæði fyrir golfklúbbinn og gerði þau drög að legu golfbrautanna sem unnið var eftir.

Frosti