Samanburður ljósmynda frá mismunandi tímum
Breytingar á umhverfi í Grafarholti skoðaðar með því að bera saman ljósmyndir frá mismunandi tímum. Hægt er að skoða slæðusýningu með hverri mynd með því að ýta á ,,play" takka.

Grafarholtsvöllur: Frá 1. braut að golfskála
Fyrri ljósmyndin er tekin árið 1964. Ljósmyndari: Viðar Þorsteinsson. Síðari ljósmyndin var tekin 2017. Ljósm. FBE

Grafarholtsvöllur: Horft í átt að 18. flöt og vélaskemmu
Fyrri myndin er tekin um 1958. Maðurinn á myndinni er Jóhann Eyjólfsson. Úr safni J. E. Ljósmyndari óþekktur. Síðari myndin er tekin 2017. Ljósm: FBE.

Grafarholt. Útsýni frá svölum í klúbbhúsi
Fyrri mynd tekin um 1995. Ljósm: óþekktur. Síðari myndin tekin 2017. Ljósm: FBE