Púttað á 4. flöt
Myndin er tekin af golfsýningu sem haldin var sumarið 1938. Fjórða flötin (spiluð sem 7. á þessum tíma) var á norð-austur hluta vallarins. Bæirnir sem sjást á myndinni haf sennilega staðið handan Miklubrautar, í þeirri götu sem nú heitir Safamýri.