Við hefðum gott af því hér, að veita athygli leik útlendra gesta, er leika á vellinum. Þeir hafa fengið lengri æfingu í golfi og meiri golfmennt en við, og geta því verið gott fordæmi um það, hvað leyfilegt er og prúðmannlegt í leik og hvað ekki.

Kylfingur , 1tbl. 1940, 10

Powered by SmugMug Owner Log In