Slegið á fjórða teig
Helgi Eiríksson slær teighögg á fjórða teig. Myndin er tekin í kringum 1940. Sjá má kálreitina sem staðsettir voru norðan við golfvöllinn og fjær vatnstank bæjarins, sem enn stendur við byggingu Fjöltækniskólans (áður Stýrimannaskólans sem reistur var 1952.)