Vippað inn á 3. flöt 1962
Ingólfur Isebarn vippar inn á 3. flöt. Nýbyggð raðhús við Hvassaleiti (áður Seljalandsvegur og Mjóumýrarvegur) í baksýn. Blokkin sem er á milli þeirra stendur á horni Listabrautar og Háaleitisbrautar. Myndin er tekin sumarið 1962, en vorið eftir var starfsemi klúbbsins flutt austur í Grafarholt.
Ljósmynd: Borgarskjalasafn/Einkasafn Goflklúbbs Reykjavíkur.