Slegið af 2. teig árið 1938
Frá golfsýningu á Öskjuhlíðarvelli, en forráðamenn Golfklúbbs Íslands héldu nokkrar slíkar sýningar til að kynna íþróttina fyrir bæjarbúum. Helgi Eiríksson klúbbmeistari slær teighögg á annarri holu vallarins, sem reyndar var spiluð sem fimmta hola vallarins fram til 1946.