Skorkort (fyrir 1940)
Skorkort af Öskjuhlíðarvelli frá því fyrir 1940, en þá var númeraröðun brauta breytt og kylfingar hófu leik á lengstu holu vallarins, sem hafði verið leikin sem fjórða braut á fyrstu árum vallarins.
Skorkort (eftir 1940)
Skorkort frá Öskjuhlíðarvelli, eftir að breytingar voru gerðar á holuröð.
Virðist sem sundlaugagolfkortið hafi verið notað við leik á nýjum Öskjuhlíðarvelli.
Keppinautar
Jakob V. Hafstein (1914-82) horfir á eftir teighöggi sínu á efri myndinni og Þorvaldur Ásgeirsson (1917-88) er á þeirri neðri. Myndin er tekin í kappleik á milli þeirra, en ekkert varð af einvígi þeirra 1946.