Grafarholt 1997

Myndir í þessari möppu voru skannaðar eftir Kodak-myndum sem voru í möppum í geymslum Golfklúbbsins á Korpu. Myndirnar sýna umhverfi Grafarholtsvallarins þegar trjárækt var skammt á veg komin og eru að því leyti nokkuð forvitnilegar.

Myndir: Ljósm. óþekktur/óþekktir. Úr geymslum GR.


Powered by SmugMug Owner Log In