Mótaröð unglinga
Keppt var um nýjan bikar á Unglingamótaröð GR árið 2015, en þá kom Icelandair Cargo inn sem nýr styrktaraðili, í stað ProGolf og mun mótaröðin því framvvegis bera nafnið: Icelandair Cargo mótaröðin. Á mótaröðinni er keppt í mismunandi aldursflokkum, en stigahæsti kylfingur mótsins fær Icelandair Cargo farandbikarinn til varðveislu fram að mótinu að ári.
Handhafar Icelandair Cargo bikarsins:
2015 Ingvar Andri Magnússon