Sagt frá fyrirhuguðum breytingum á nokkrum brautum á sjávarhlutanum. Meðal annars sagt frá því að 4. brautin (núverandi 3.) verði breytt í par 3 holu og að ný hola, sú níunda verði tekin í gagnið og muni það stytta kylfingum leiðina upp að klúbbhúsi.