Íslandsmótið í Eyjum 1964
Landsmót 1964, Vestmannaeyjum. Eftstu menn í meistaraflokki: Pétur Björnsson GR í þriðja sæti, Magnús Guðmundsson GA´Íslandsmeistari, Óttar Yngvason GR í öðru sæti.
Nýliðabikarinn 1964
Til úrslita í Nýliðabikarnum 1964 kepptu Jónatan Ólafsson og Hans Óskar Isebarn og hafði Hans Óskar betur.
GR meistaramót.
Meistaramót GR 1964.
Landsmót 1964, Vestmannaeyjum.