Dagblaðið Tíminn 25. september 1962 - Timarit.is
Frétt úr Dagblaðinu Tímanum með mynd af keppendunum á fyrsta golfmótinu sem haldið er í Grafarholti. Um var að ræða síðasta mót keppnistímabilsins, sem fór fram 22. september. Guðlaugur Guðjónsson formaður GR flutti ræðu við upphaf glímunnar. Á myndinni má þekkja Halldór Hansen, Þorvarð Árnason, Jón Thorlacius, Guðmund Halldórsson, Ólaf Bjarka, Svein Snorrason, Jóhann Sófusson, Hannes Hall, Tómas Árnason, Halldór Magnússon, Hilmar P. Herbertsson, Ólaf Gíslason, Gunnar Þorleifsson, Guðlaug Guðjónsson, Gunnar Böðvarsson, Ólaf Loftsson.