Opnunarmót Korpu 2014
Sverrir Friðþjófsson á góðar minningar frá 3. holunni, en hann fór holu í höggi á þessari braut fyrir nokkrum árum. Afrekið var unnið í móti og Sverrir fékk tvö högg í forgjöf á holuna. Punktarnir urðu því sex talsins á þessari einu holu.