Ragnhildur Sigurðardóttir, klúbbmeistari kvenna tekur við sigurlaununum úr hendi Gests Jónssonar, formanns GR. Á milli þeirra stendur Jón Pétur Jónsson, varaformaður.
Meistaramót GR 2000
Ragnhildur Sigurðardóttir og Kristinn Árnason, klúbbmeistarar GR árið 2000.
2000
Ragnhildur Sigurðardóttir og Kristinn Árnason.
Klúbbbmeistararnir.
Ragnhildur og Kristinn með sigurlaunin í Meistaramótinu.
Frá Grafarholtsskála. Jónína Rútsdóttir, Jón Pétur Jónsson og börn.
Við vélarskemmuna í Grafarholti.
Frá verðlaunaafhendingu Mecca-spa golfmótsins á Korpúlfsstöðum.
Verðlaunaafhending. Mecca Spa á Korpúlfsstöðum.
Herborg Arnarsdóttir og Margeir Vilhjálmsson.
Jón Pétur Jónsson fær að kenna á því frá Helga Péturssyni, sennilega við lok Borgarstjórnarmótsins. Ingibjörg Sólrún borgarstýra hefur gaman af.
Verðlaunaafhending í Mecca-Spa kvennamótinu sem halið var á Korpúlfsstaðavelli.
Vel fer á með þeim Hinriki Hilmarssyni og Margeiri Vilhjálmssyni.
Gestur og Jón Pétur Jónssynir með Ómari Kristjánssyni í rigningarsudda á 1. teig.