1982
Read MoreStórflóð varð í Reykjavík þann 17. febrúar 1982 og fóru GR-ingar ekki varhluta af því. Á myndinni sést hvernig umhorfs var á 4. og 9. braut vallarins. Á baksíðu Morgunblaðsins, þann 18. febrúar kemur fram að mestu vatnavextirnir hafi verið á svæðinu fyrir ofan Elliðaárdalinn, en Hólmsá, Bugða, Suðurár, Elliðavatn og Elliðaárnar runnu saman í eina breiðu.