Landskeppni Ísland - Finnland 1974.
Lið Íslands skipuðu: Einar Guðnason, Ragnar Ólafsson, Júlíus Júlíusson, Óskar Sæmundsson, Hans Óskar Isebarn.
Úr safni GSí.
Norðurlandamótið 1974. Á mánudeginum, eftir mótið, spiluðu Finnar og Íslendingar landsleik
sem Ísland vann.
Landslið Íslands: Einar Guðnason, Ragnar Ólafsson, Júlíus Júlíusson, Óskar Sæmundsson, Hans Ísebarn,
Konráð Bjarnason keppnisstjóri afhendir Magnúsi Guðmundssyni GN og Ólafi Ág. Ólafssyni GR skorkort á Íslandsmótinu sem fram fór á Grafarholtsvelli.
Ljósmynd: Borgarskjalasafn.
Kristján Einarsson, Konráð Bjarnason, Ragnheiður Lárusdóttir.
Þorbjörn Kærbo. Á Íslandsmótinu í Grafarholti 1974.
Loftur Ólafsson GN óskar Þorbirni Kjærbo úr Golfklúbbi Suðurnesja með 2. sætið á Íslandsmótinu í Grafarholti 1974.
Björgvin Þorsteinsson og Loftur Ólafsson á lokaflötinni á Íslandsmótinu 1974 sem haldið var í Grafarholti.
Björgvin Þorsteinsson sigraði á Íslandsmótinu í Grafarholti árið 1974 með miklum yfirburðum. Á myndinni tekur hann við hamingjuóskum frá Jóhanni Óla Guðmundssyni. Loftur Ólafsson sem hafnaði í 3. sæti er hægra megin við þá.
Feðgarnir Ragnar Ólafsson og Ólafur Bjarki Ragnarsson.
Óskar Sæmundsson og Ómar Kristjánsson.
Svalirnar í Grafarholti.
Fv. Kristján Einarsson, Ólafur Tómasson, Páll Ásgeir Tryggvason, Konráð Bjarnason, óþ.
Jóhann Benediktsson GS og Sigurður Albertsson GS.
Kjærbo fjölskyldan.
Konráð Bjarnason hallar sér upp að svalahandriðinu í Grafarholti.