1973
Read MoreÍslenskir kylfingar fóru í skipulagðar golfferðir til smábæjarins North-Berwick í Skotlandi og leikið á golfvöllum í nágrenninu. Fyrsta ferðin var farin 1968 og þær voru farnar á hverju vori fram á 10. áratuginn. Myndin er frá ferðinni 1973 og tekin eftir skoðunarferð hópsins í skoska viskíverksmiðju.