Norman Wood
Ungur Skoti Norman Wood kom hingað til lands árið 1968 og 1969 til að kenna félagsmönnum golf.
Fjármálin
Gjaldkeri GSÍ óskar eftir að fá greidda kappleikjaskatt, þar sem ávísanir hafi ekki fengist innleystar.
Vallargjöld
Auglýsing um vallargjöld í Grafarholti.
Kvennakeppni
Kvennakeppni hjá GR, 7. júní 1969. Fv. Ólöf Árnadóttir, Anna Kristjánsdóttir, Ágústa Dúa Jónsdóttir, Svana Tryggvadóttir, Hjördís Sigurðardóttir, Ólöf Geirsdóttir, Laufey Karlsdóttir, Elísabet Möller, Guðríður Guðmundsdóttir.
Sveinn Snorrason stjórnar verðlaunafhendingu.
SEP69
Horft yfir Grafarholtsvöllinn og nýja klúbbhúsið. Mynd merkt SEP 69. Ljósmynd: Úr safni Jóhanns Eyjólfssonar.