1964
Read MoreFyrsta skóflustungan að klúbbhúsinu í Grafarholti
Valtýr Albertsson læknir, annar stofnanda Golfklúbbs Íslands árið 1934 tekur fyrstu skóflustunguna að Golfskálanum í Grafarholti árið 1964. Þeir sem fylgjast með eru: Sveinn Snorrason forseti GSÍ, Ingólfur Isebarn, Þorvaldur Ásgeirsson, Tómas Árnason og Guðmundur Halldórsson. Sjöundi maðurinn, sem sést í á myndinni er Jóhann Eyjólfsson. Í baksýn má sjá kylfinga á 1. teig.
Við fyrsta skálann í Grafarholti
Frá vinstri: Kári Elíasson, Ólafur Hafberg, Vilhjálmur Árnason, Viðar Þorsteinsson og Helgi Jakobsson.
Valtýr Albertsson læknir og annar frumkvöðullinn að stofnun Golfklúbbs Reykjavíkur tók fyrstu skóflustunguna að félagsheimilinu í Grafarholti 12. maí 1964 Auk Valtýr eru á myndinni, frá vinstri: Sveinn Snorrason, Ingólfur Isebarn, Þorvaldur Ásgeirsson, Tómas Árnason og Guðmundur Halldórsson og Jóhann Eyjólfsson.