Á 2. flötinni. Völlurinn var sex holur fyrstu árin.
Úr myndasafni GSÍ.
Þórhallur Gunnlaugsson, símastjóri og fyrsti formaður GV mundar kylfuna.
Úr myndasafni GSÍ.
Fyrir framan golfskálann í Vestmannaeyjum séð úr norðvestri.
Fv: Óþ, Karl Sigurhansson, Hinrik Jónsson, Guðlaugur Gíslason, Jón Ólafsson, Einar Guttormsson.
Úr myndasafni GSÍ.
Fimmti teigurinn var upp á Fjósakletti á fyrsta vellinum í Eyjum.
Úr myndasafni GSÍ.
Á 3. teig eins og völlurinn var leikinn á upphafsárunum.
Úr myndasafni GSÍ.
Golfskálinn í Vestmannaeyjum. Hann fauk af plötunni, eina 70 metra í ofsaveðri á lýðveldisárinu.
Úr myndasafni GSÍ.
Golfskálinn í Eyjum..
Úr myndasafni GSÍ.
Áttundi teigurinn í Vestmannaeyjum, Fjósaklettur.
Úr myndasafni GSÍ.