Keppnissveit GR 1959
Ljósmynd tekin 17. ágúst 1959 en þá lék sveit GR við bandaríska sveit, sem sennilega hefur verið skipuð varnarliðsmönnum á Keflavíkurflugvelli. Frá vinstri: Pétur Björnsson, Ingólfur Isebarn, Halldór bjarnason, Sigurjón Hallbjörnsson, Helgi Jakobsson, Ólafur Ágúst Ólafsson og Jóhann Eyjólfsson.