1957
Read MoreFyrir utan golfskálann í Öskjuhlíð. Efri röð: Úlfar Skæringsson, Sigurjón Hallbjörnsson, Geir Þórðarson, Gunnar Þorleifsson, Jóhann Guðmundsson, Jón Thorlacius, Anton Ringelberg, Jón Svan Sigurðsson, Björn Sveinsson. Neðri röð: Arnkell B. Guðmundsson, Guðmundur Halldórsson, Starfsstúlka í skála, Albert Wathne, Ragnar Jónsson.
Bæjakeppni GR / GV. Keppnissveit Golfklúbbs Vestmannaeyja. Fremsta röð frá vinstri:: Sveinbjörn Guðlaugsson, Sveinn Ársælsson, Lárus Ársælsson, Hörður Ágústsson, Júlíus Snorrason. Miðröð frá vinstri: : Einar Þorsteinsson, Sverrir Einarsson, óþ, óþ. Aftasta röð fv: Ársæll Lárusson, Kristján Torfason, Ársæll Ársælsson, Magnús Grímsson, Skarphéðinn Vilmundarson. Ljósmynd: Borgarskjalasafn.
Bæjakeppni GR / GV. Keppnislið Golfklúbbs Reykjavíkur. Fremsta röð frá vinstri: Sigurjón Hallbjörnsson, Jóhann Eyjólfsson, Ingólfur Isebarn, Þorvaldur Ásgeirsson, Guðlaugur Guðjónsson, Sveinn Snorrason. Miðröð fvrá vinstri: Ólafur Kjartansson, Arnkell B. Guðmundsson, Halldór Magnússon, Gunnar Böðvarsson, Halldór Pétursson, Jón Svan Sigurðsson. Aftasta röð: Ólafur Bjarki Ragnarsson, Ólafur Ágúst Ólafsson. Ljósmynd: Borgarskjalasafn.
Íslandsmótið á Öskjuhlíðarvelli 1957
Verðlaunahafar á Íslandsmótinu 1957. Frá vinstri: Sigurjón Hallbjörnsson GR, Sveinn Snorrason GR, Árni Ingimundarson GA, Lárus Ársælsson GV, Íslandsmeistarinn Sveinn Ársælsson GV, Ólafur Bjarki Ragnarsson GR og Ólafur Ágúst Ólafsson GR. Ljósmynd: Úr safni Jóhanns Eyjólfssonar.
Uppáklæddir keppendur og gestir þeirra á lokahófi Íslandsmótsins 1957, stilltu sér upp fyrir framan klúbbbhúsið í Öskjuhlíð. Fremsta röð frá vinstri: Magnús Guðmundsson, Hjördís Sigurðardóttir, Steina Scheving, Ingibjörg Albertsdóttir, Marta Björnsdóttir, Sveinn Ársælsson með Íslandsbikarana, Hanna Berndsen, Margrét Gísladóttir, Sigríður Axelsdóttir, Frú Jack Brink, Guðlaug Jóhanna Jónsdóttir, Erla Bjarnadóttir, Sigurjón Hallbjörnsson, Agnes Haraldsdóttir.Miðröð frá vinstri: Guðmundur Halldórsson, Gunnar Konráðsson, Jón Egilsson, Ólafur Ágúst Ólafsson, Bragi Einarsson, Ólafur Bjarki Ragnarsson, Hafliði Guðmundsson